Ísland í dag - Allir kannast við þessar týpur

Fimm konur á besta aldrei skella sér saman í bústað til að hafa gaman. Undir huggulegu yfirborðinu leynast þó gamlar syndir sem leysast úr læðingi þegar vínið er farið að segja til sín. Þarna er um að ræða fimm persónur sem flestir ættu að kannast við. Saumaklúbburinn er kominn í bíó og við hittum leikkonurnar á Apótekinu í drykk og förum yfir málið.

6340
10:59

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.