Ísland í dag - Uppákomur í beinni eru núna svona óspennandi

Í Íslandi í dag var farið yfir sigur hatursins í íslensku samfélagi og gögn skoðuð um það hvaða hópar búa við mest hatur. Einnig er vikið að ritskoðun gamalla barnabóka eftir Roald Dahl og rætt við rithöfundinn og ritlistarkennarann Rúnar Helga Vignisson um það efni. Jakob Birgisson sérstakur álitsgjafi þáttarins fer einnig yfir sviðið á sinn einstaka hátt.

12452
27:23

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.