Yngra fólk mætti í Janssen-bólusetningu í dag

Yngra fólk en áður mætti í bólusetningu í Laugardalshöllinni í dag þegar bólusett var með bóluefni Jansen. Hjúkrunarfræðingur segir nokkuð hafa verið um að liðið hafi yfir fólk en segir það ekkert tengt bóluefninu heldur streitu og kvíða fyrir bólusetningunni. Fimm greindust með veiruna í gær og var einn utan sóttkvíar.

2087
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.