Svala - Birtunnar brú

Nýtt lag Svölu Björgvins fjallar um að elska alla þá sem að þú elskar skilyrðislaust og taka þeim eins og þau eru, og öllu sem þeim fylgir. Lagið samdi Þórir Úlfarsson en Kristján Hreinsson samdi textann. Álfrún Kolbrúnardóttir leiksýrði myndbandinu.

337
03:16

Vinsælt í flokknum Tónlist

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.