Kristján Már lýsir stöðunni

Eldgosið sem hófst við Sundhnúksgígaröðina í dag er það öflugasta í eldgosahrinu síðustu mánaða. Enn er mikill kraftur í sprungunni, sem lengst hefur til suðurs í átt að Grindavík. Kristján Már Unnarsson er við gosstöðvarnar.

67
04:00

Vinsælt í flokknum Fréttir