Slökkviliðið tekur þátt í Tetris-áskorun

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu tók þátt í nýjasta æðinu á internetinu í dag, svokallaðri Tetris-áskorun. Öllum búnaði úr nýju slökkviliðsbílunum var stillt upp líkt og um Tetris-leikinn væri að ræða.

680
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.