Framkvæmdum flýtt samkvæmt drögum að uppfærðri samgönguáætlun

Töluverðar breytingar eru boðaðar í drögum að uppfærðri samgönguáætlun til ársins 2034 frá þeirri áætlun sem Alþingi samþykkti í febrúar. Formaður Samtaka iðnaðarins fagnar áformum um svokölluð samvinnuverkefni í en segir fyrirhugaða gjaldtöku á höfuðborgarsvæðinu fela í sér tvöfalda refsingu.

118
04:15

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.