Sprengisandur - Gríðarleg tækifæri í grænni orku

Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri ræðir stöðuna í orkumálum, er nóg til af orku eða of lítið? Greinilegt að fagmenn eru ekki á einu máli um það. Hún fjallar líka um annað málefni sem er sérstaklega forvitnilegt, þ.e. hvernig hægt er að nota kjarnorkugeisla til að hafa uppi á og endurvinna plast úr höfum heimsins. Halla varpar ljósi á þróun tækni af þessum toga sem unnið er að.

141
33:47

Vinsælt í flokknum Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.