River - Selma Björns og Vignir

Selma Björnsdóttir og Vignir Snær Vigfússon komu fram á aðventukvöldi Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. Í ár var viðburðurinn í beinni útsendingu í streymi á samfélagsmiðlum Ljóssins. Í myndbandinu má sjá flutning Selmu og Vignis á Joni Mitchel laginu River.

11620
04:34

Vinsælt í flokknum Jól

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.