Stórt samstarfsverkefni að koma grindvískum börnum á leikskóla

Forsætisráðherra segir stórt samstarfsverkefni að koma grindvískum börnum fyrir á leikskólum og skólum víðs vegar um landið. Bæjarstjórn Grindavíkur ákvað fyrir helgi að hætta með safnskóla fyrir leik- og grunnskólabörn bæjarins. Á næsta ári þurfa því öll börn að sækja skóla næst sínu nýja heimili og foreldrar og forráðamenn að sækja þar um skólavist.

23
01:02

Vinsælt í flokknum Fréttir