Spjallið með Góðvild - Hulda Björk Svansdóttir

Hulda Björk Svansdóttir hefur barist mikið fyrir langveikan son sinn síðustu ár og vegna hennar er verið að leggja drög að frumvarpi um rétt fólks til að taka áhættu og halda áfram að reyna, þegar nánast allt annað hefur verið reynt. Hulda ræddi stöðu langveikra barna í þættinum Spjallið með Góðvild sem sýndir eru á Vísi og Maraþon alla þriðjudaga.

1179
16:33

Vinsælt í flokknum Spjallið með Góðvild

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.