Spjallið með Góðvild - Lára Þorsteinsdóttir

Lára Þorsteinsdóttir, 22 ára kona með einhverfu, gagnrýnir framboð á námi við Háskóla Íslands fyrir fatlað fólk og segir það mjög takmarkað. Fatlaðir eigi rétt á menntun eins og aðrir og því þurfi að bæta úr þessu.

8794
16:08

Vinsælt í flokknum Spjallið með Góðvild