Íslenska menntakerfið kæfi viðleitni til nýsköpunar

Famkvæmdastjóri Keilis segir íslenska menntakerfið staðnað og kæfa alla viðleitni til nýsköpunar. Eftir tólf ár í starfi segist hann ánægður með að hafa útskrifað ríflega þrjú þúsund nemendur en sér eftir allri okrkunni sem fór í að berjast við kerfið varðandi þróun í skólastarfi.

50
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir