Tónlistarverðlaun X-ins 2012

Myndband af Tónlistarverðlaunum X-ins 977 á Nasa þar sem sjá má flytjendur og áhorfendur skemmta sér konunglega. Söngvarinn Mugison og hljómsveitin Of Monsters and Men fóru heim með meira en helming verðlauna kvöldsins. Mugison hlaut þrenn verðlaun og Of Monsters and Men tvenn. Gunnar Sigurðsson, eða Gunni samloka, var kynnir. Veitt voru verðlaun í átta flokkum, og voru sigurvegarar valdir af hlustendum X-ins. Auk þess veitti Iceland Express sérstök útflutningsverðlaun í formi flugfara, til að auðvelda flytjendum að kynna tónlist sína erlendis. Athygli vakti að hlustendur X-ins veittu verðlaunin í stað frægðarfólks.

9075
02:30

Vinsælt í flokknum X977

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.