Iðnaðarmaður ársins 2023 - úrslit

Iðnaðarmaður ársins er samstarfsverkefni X977 og Sindra. Átta iðnaðarmenn voru valdir af dómnefnd og kusu lesendur Vísis á milli þeirra. Ómar Úlfur, dagskrárgerðarmaður á X977, kynnir hér sigurvegara ársins, Hörpu Kristjánsdóttur, til leiks.

753
02:10

Vinsælt í flokknum X977

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.