Skuggarnir í fjöllunum

Vísir frumsýnir hér nýtt sýnishorn úr grænlensku hryllingsmyndinni Skuggarnir í fjöllunum. Hún segir frá hópi grænlenskra ungmenna sem fara í útskriftaferð í fjallaskála fjarri mannabyggð. Brátt fara þau að skynja að þau séu ekki ein og byrjar þá bárátta uppá líf og dauða. Íslendingurinn Freyr Líndal Sævarsson var tökumaður myndarinnar, sem nefnist Qaqqat Alanngui á frummálinu. Myndin sló öll aðsóknarmet á Grænlandi en hún verður tekin til sýninga í Bíó Paradís á næstu dögum. Leikstjórn og handrit: Malik Kleist. Stjórn kvikmyndatöku: Freyr Líndal Sævarsson. Klipping: Malik Kleist/Knud Brøns. Tónlist: Lu Berthelsen.

4486
02:15

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.