Í bítið - Fréttir ársins með Gissuri og SME
Gissur Sigurðsson er í fríi frá því að færa okkur fréttirnar en það þurfti ekki mikið til að sannfæra hann um að kíkja í smá heimsókn til okkar í fríinu sínu og renna yfir fréttir ársins 2011 með Sigurjóni M. Egilssyni.