Kona fer í stríð - sýnishorn

Kvikmynd eftir Benedikt Erlingsson. Kona, kórstjóri á fimmtugsaldri, ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdarverkamaður og er tilbúin til að fórna öllu fyrir móður jörð og hálendi Íslands þar til munaðarlaus stúlka frá Úkraínu stígur inn í líf hennar. Kona fer í stríð var valin til þátttöku á Critics Week á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Leikstjórn: Benedikt Erlingsson. Leikarar: Halldóra Geirharðsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Juan Camillo Roman Estrada, Jörundur Ragnarsson. Handrit: Benedikt Erlingsson, Ólafur Egilsson. Myndin er frumsýnd 23. maí.

8633
01:48

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.