Snjóflóðið á Flateyri: Lá undir snjófargi í tæpar níu klukkustundir áður en henni var bjargað

Sóley Eiríksdóttir var ellefu ára þegar snjóflóðið féll á Flateyri árið 1995 og 20 fórust - þar á meðal 19 ára systir hennar. Rætt var við hana í 19:10 í kvöld ásamt Gunnari Þórðarsyni, manninum sem bjargaði henni.

5454

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.