Körfuboltakvöld: Ekki hægt að kenna vilja

Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu Amin Khalil Stevens, leikmann Keflavíkur í þætti gærkvöldsins en hann hefur farið á kostum með liðinu, sérstaklega í sigurleikjum.

2390

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.