Golfskóli Birgis Leifs: Stöðugleiki í púttunum

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og Íslandsmeistari í golfi, fer hér yfir jafnvægi í púttum og hvernig hægt er að þjálfa upp gott jafnvægi. Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari fer yfir æfingar með Birgi en farið er yfir þessi atriði í þáttunum Golfskóli Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. Í þáttunum tók Birgir Leifur m.a. fyrir val á golfbúnaði, skipulag við golfleik, mataræði, hugarþjálfun og einbeitingu. Tökur á þáttunum fóru fram á heims¬klassa æfingasvæði í Flórída.

4321
04:33

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.