Að­dá­endur Justin Bieber streyma í Kórinn - Út­sendingin í heild sinni

Justin Bieber heldur tónleika í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Vísir var með beina útsendingu frá tónleikasvæðinu frá um klukkan 15.30 til 17 og var fylgst með undirbúningi tónleikanna og þeim gestum sem voru fremst í röðinni og fengu að fara fyrstir inn á svæðið. Fréttamennirnir Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Stefán Árni Pálsson sáu um útsendinguna.

5554

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.