Sprengisandur: Íslenska þjóðin þarf auðmjúkan sáttasemjara

Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi óttast ekki fjöllin framundan og álítur kosningarnar snúast um fortíð eða framtíð. Hún vill færa frið, sátt og heiðarleika inn í samfélagið sem hún hefur mikla trú á og leyfa lýðræðinu að ráða för.

5938
12:36

Vinsælt í flokknum Sprengisandur