Miðjan færst til hægri í innflytjendamálum

Sabine Leskopf borgarfulltrúi Sabine fjallar um innflytjendamál, sjálf innflytjandi og hefur unnið mikið í þessum málaflokki í gegnum tíðina. Hún telur sig verða vara við aukna andúð í garð innflytjenda hér á landi, bæði opinberlega og óopinberlega, hvaðan svo sem þeir koma.

238
23:32

Vinsælt í flokknum Sprengisandur