Björn Daníel: Mætum til leiks eins og aumingjar

FH-ingurinn Björn Daníel Sverrisson var að vonum svekktur eftir leikinn gegn Víking í kvöld enda gátu FH-ingar lítið í leiknum og máttu þakka fyrir stigið.

2751
01:11

Vinsælt í flokknum Fótbolti