Reykjavik er mun meira "Glamourus" en Nottingham
Daniel Sloss er skoskur grínisti á leið til Reykjavíkur. Hann verður með uppistand í Þjóðleikhúskjallaranum 25. október á Reykjavík Comedy Festival sem fram fer í annað sinn. Jóhann Örn sló á þráðinn til Nottingham og spjallaði við Daniel.