Messan: Vildi Fabregast bara komast í sumarfrí?

Guðmundur Benediktsson og félagar í Messunni tóku fyrir rauða spjaldið hjá Cesc Fabregas í þættinum í gær en Spánverjinn var rekinn af velli í fyrri hálfleik í 3-0 tapi Englandsmeistara Chelsea á móti WBA í ensku úrvalsdeildinni.

1176
01:35

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.