Smalling með sitt annað mark fyrir Manchester United

Chris Smalling kom Manchester United í 2-1 á móti Burnley þegar varamaðurinn skoraði sitt annað skallamark í fyrri hálfleiknum en þetta mark kom í uppbótartíma fyrri hálfleiksins.

2622
00:37

Vinsælt í flokknum Enski boltinn