Sjálfstætt fólk - Þorsteinn í Plain Vanilla - Gerðist allt á nokkrum dögum

Hann fór með drauminn í farteskinu og ástríðuna að vopni til Kaliforníu og vann hugu og hjörtu ... og ekki síst veski fjárfestanna í Kísildal, þar sem samkeppnin er hvað hörðust í þessum bransa. Þessi sigurganga hefur borgað sig margfalt til baka þar sem hugarfóstur hans, smáforritið QuizUp hefur slegið í gegn svo um munar með 30 milljón notendur um allan heim í dag. Þorsteinn B. Friðriksson í Plain Vanilla er gestur Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki á sunnudag.

13286
00:58

Vinsælt í flokknum Sjálfstætt fólk

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.