Dularfullt samtal snerist um 1600 króna skuld

Brestir hafa fylgt Ágústi Csillag, 23ja ára fanga á Litla-Hrauni, eftir í 3 mánuði til að rýna í þá spurningu hvort fangelsisvist á Íslandi sé betrun eða refsing. Í fyrstu heimsókn Bresta á Litla-Hraun var Ágústi fylgt eftir nánast hver fótmál frá klukkan sjö að morgni og fram að innilokun um kvöldið.

11099

Vinsælt í flokknum Brestir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.