Hljóðheimar - Sýnishorn

Ný þáttaröð af Hljóðheimum byrjar á Vísi í næstu viku. Guðni Einarsson stýrir þáttunum og heimsækir í þeim hljómsveitir og tónlistarmenn. Meðal þeirra sem Guðni heimsækir eru Óttarr Proppé, Sölvi Blöndal og Reykjavíkurdætur. Þættirnir hétu áður Á bak við borðin og hafa verið í sýningu á Vísi síðan í fyrra.

2599
01:22

Vinsælt í flokknum Hljóðheimar