Á bak við borðin - Housekell

"Ég fíla djúpa tónlist með góðu grúvi," segir Áskell Harðarson, einnig þekktur sem Housekell. Áskell er plötusnúður og raftónlistarmaður. Í þáttunum Á bak við borðin heimsækja tónlistarmennirnir Intro Beats og Guðni Impulze tónlistarmenn í stúdíóin þeirra og grennslast fyrir um vinnuferli þeirra og hvernig þeir búa til tónlist.

6669
10:17

Vinsælt í flokknum Hljóðheimar