Handa þér - Skítamórall

Jólasveinninn kom við í Eldhúspartýi FM957 á dögunum. Sveinki mætti með pokann fullan af gjöfum en nokkrir heppnir gestir fengu ýmist gamla eða nýja geisladiska með Skítamóral og í kjölfarið tóku þeir félagar jólalagið Handa þér.

7929
06:28

Vinsælt í flokknum Eldhúspartý

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.