Kjartan: Í þessu til að hitta úr stóru skotunum

Stjörnumaðurinn Kjartan Atli Kjartansson átti ansi stóran þátt í sigri sinna manna í Röstinni í kvöld. Hann setti niður rosalegan þrist þegar öðrum leikmönnum virtist fyrirmunað að skora.

<span>9146</span>

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.