Útvarpsfólk FM957 pissar í sig í bíó.

Þau Sverrir, Ósk og Rikki kíktu á prufusýningu á myndinni Annabelle, nýjustu hrollvekju frá þeim sömu og framleiddu Conjuring. Óttinn rann um æðarnar á útvarpsfólkinu enda hrollvekja af allra bestu gerð ! FM957 verður með sérstaka forsýningu fyrir hlustendur sína í Sambíóunum Egilshöll fimmtudaginn 2.október og verður hægt að næla sér í miða á FM fram að sýningardegi.

11630
03:26

Vinsælt í flokknum FM957

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.