Stungu sér til sunds í Signu

Í fyrsta sinn í meira en hundrað ár má baða sig í ánni Signu í París en ekki hefur verið talið öruggt að synda í henni vegna óhreininda. Þrír nýir sundstaðir voru opnaðir við árbakkana í dag, einn þeirra er nærri frúarkirkjunni, annar nærri Effelturninum og sá þriðji í austurhluta borgarinnar.

4
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir