Stelpurnar - Hefst á Stöð 2 í september

Glæný þáttaröð með skemmtilegustu stelpum þjóðarinnar sem verður á dagskrá Stöðvar 2 á laugardagskvöldum í haust. Þættirnir slógu fyrst í gegn íslenskum sjónvarpsáhorfendum árið 2005 og í kjölfarið voru gerðar þrjár þáttaraðir til viðbótar. Stelpurnar hlutu tvívegis Eddu-verðlaunin sem leikið sjónvarpsefni ársins.

20150
00:44

Vinsælt í flokknum Stelpurnar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.