Hvað var Ernie Els að spá?

Ernie Els fór illa af ráði sínu á fyrstu holu á Opna breska í dag. Hann lék holuna á sjö höggum eftir að hafa tvívegis misst stutt pútt. Els hefur tvívegis staðið uppi sem sigurvegari á Opna breska.

3209
00:24

Vinsælt í flokknum Golf