Umhverfis jörðina á 80 dögum - 5. kafli

Sighvatur heldur norður Tansaníu. Ferðin er löng og ströng. 17 klukkutímar í rútu með þremur 10 min pásum og stanslausum loftköstum. En Sighvatur hitti einnig Nikolaus, sem er háskólanemi og kennari. "Með okkur tókst samkomulag um að hann myndi hugsa um mína hagi meðan á stuttri dvöl í Arusha stæði, og í staðinn lofaði ég að heimsækja barnaskólann þar sem hann kennir. Góð vöruskipti þar á ferð," segir hann.

6325
04:33

Vinsælt í flokknum Umhverfis jörðina á 80 dögum

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.