Á fullu gazi - Reynsluakstur Porsche Macan

Um daginn var tekið hús á Porsche í Leipzig og prófaður nýjasti bíll þeirra, sportjeppinn Porsche Macan. Hann var bæði reyndur á torfærubraut og kappakstursbraut sem báðar standa í nágrenni verksmiðjunnar þar sem bíllinn er framleiddur. Bíllinn stóð sig framar vonum og má segja að þarna sé kominn konungur jepplinganna.

16668
02:32

Vinsælt í flokknum Á fullu gazi

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.