Á fullu gazi - Hummer keppir við hjól niður fjall

Hver skyldi vera sneggri niður Úlfarsfellið, 320 hestafla Hummer, eða reiðhjól? Á fullu gazi fékk tvo ofurhuga til að taka þátt í hávísindalegri tilraun á þessu eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.

8124
00:57

Vinsælt í flokknum Á fullu gazi