Leikfélag Selfoss setur upp Bróður minn Ljónshjarta

“Maður á ekki að vera skítskeiði og ekki bara að hugsa um sjálfan sig, heldur koma samferðarfólki sínu til aðstoðar , jafnvel þó það kosti einhverjar fórnir”, segir Sigrún Valbergsdóttir, leikstjóri þegar hún var spurð hver boðskapurinn væri í leikritinu “Bróðir minn Ljónshjarta”, sem Leikfélag Selfoss sýnir nú í Litla leikhúsinu við Sigtún.

9418
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir