Var markið sem Messi skoraði gegn Arsenal löglegt?

Lionel Messi skoraði mark fyrir Barcelona gegn Arsenal í gær - en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Leikurinn endaði 2-1 fyrir Arsenal en liðin eigast við eftir hálfan mánuð í síðar leiknum í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Í samantektinni má sjá markið sem Messi skoraði og það eru skiptar skoðanir um hvort markið hafi verið löglegt - eða ekki?

13130
00:24

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.