Logi í beinni - Ari Eldjárn

Ari Eldjárn játar ýmislegt fyrir Loga Bergmann í þessu skemmtilega spjalli. Meðal annars að hafa eyðilagt rómantíska helgi á Akureyri með því að hlusta á sex þætti af Færibandinu með Bubba í röð og tala eins og hann allan tímann. Úr Loga í beinni á Stöð 2.

41599
05:09

Vinsælt í flokknum Logi

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.