Nærmynd - Eiður Smári

Mamma Eiðs Smára grét með honum í gærkvöldi og Guðni Bergs segir að fleiri tár hafi komið hjá honum yfir viðtalinu fræga en þegar hann hætti sjálfur með landsliðinu. Í Íslandi í dag sjáum við nærmynd af Eiði Smára Guðjohnsen sem mögulega hefur leikið sinn síðasta leik með landsliðinu.

17477
14:47

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.