Sjálfstætt fólk - Of Monsters and Men

"Það er fullt af hundleiðinlegu dóti í þessu en þetta er gaman af því að þetta er barnið manns," segir Nanna í Of Monsters and Men. Jón Ársæll fylgdi hljómsveitinni eftir í stórskemmtilegum þætti. Úr Sjálfstæðu fólki á Stöð 2.

19692
02:02

Vinsælt í flokknum Sjálfstætt fólk

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.