Stóru málin – Maraþonmínútan

Fjórar manneskjur bítast um efsta sætið á lista Sjálfstæðismanna í borginni. Stóru málin bauð þeim öllum eina mínútu á mann - til að svara spurningunni: Af hverju yrðir þú góður borgarstjóri? Reglurnar voru skýrar: Þau réðu staðsetningunni, öllum var boðið upp á eina æfingu án upptöku - sem enginn þáði reyndar, og öllum var boðið að fá viðvörun um hvernig tímanum liði. Upptakan yrði hins vegar aðeins ein - svo allir sætu við sama borð.

9114
04:32

Vinsælt í flokknum Kosningar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.