Bílar - Villidýrið Porsche 911 Turbo S

Finnur Thorlacius, bílablaðamaður Vísis og Fréttablaðsins, fer til Þýskalands og prófar Porsche 911 Turbo S, bílinn sem margir telja besta fjöldaframleidda akstursbíl í heimi. Þessi bíll er 560 hestöfl og algert villidýr. Hann nær hundrað kílómetra hraða á innan við 3 sekúndum, er með 318 km hámarkshraða og fær hárin til að rísa á hverjum þeim sem prófar. Bílnum var ekið á 4,2 km akstursbraut sem og á þýskum hraðbrautum og sveitavegum. Auðvelt er að fullyrða að aldrei hefur magnaðri bíl verið ekið af reynsluökumanni 365 miðla.

25210
02:44

Næst í spilun: Bílar

Vinsælt í flokknum Bílar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.