Eyþór Ingi og Atómskáldin - Hárin rísa

Eyþór Ingi Gunnlaugsson og hljómsveit hans, Atómskáldin, tóku lagið hjá Loga í beinni. Lagið heitir Hárin rísa og verður það að finna á væntanlegri breiðskífu, sem kemur út á næstu mánuðum. Sveitina skipa Eyþór Ingi Gunnlaugsson (söngur og gítar), Baldur Hjörleifsson (gítar), Baldur Kristjánsson (bassi), Gunnar Leó Pálsson (trommur), Helgi Reynir Jónsson (gítar, píanó og raddir) og Þórður Gunnar Þorvaldsson (ýmislegt og raddir). Úr Loga í beinni á Stöð 2.

39318
04:26

Vinsælt í flokknum Logi

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.