Sprengisandur: Ragnheiður deilir á ríkisstjórnina
Þingflokksformennirnir Birgitta Jónsdóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Róbert Marshall töluðu um rammaáætlun, Evrópusambandið og fleira. Ragnheiður gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir afstöðu utanríkisráðherra vegna ESBaðildarinnar.